Myndirnar

Fólk á öllum aldri heillar mig, og hef ég óbilandi áhuga á að festa persónuleika þeirra á mynd.

Myndirnar mínar eru bjartar, lifandi og sýna tenginguna milli mín og viðfangsefnisins.

Ljósmyndarinn

Ég hef tekið myndir síðan 2006, og hef vaxið og þróast í portrett ljósmyndara. Sjálflærð og alltaf að læra meira. 


Staðsetning

Stúdíóið mitt er staðsett hér

Sundaborg 5
104 Reykjavík

Ég býð einnig upp á myndatökur úti og í heimahúsum.

Sjá bókanir  hér.

Fylgdu mér

Þú getur fundið mig bæði á Facebook og Instagram. Endilega fylgdu síðunum mínum.

Sjá instagram prófílinn minn hér fyrir neðan.

Instagram Feed

Using Format